fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Þetta er teymið sem sér um að njósna fyrir landsliðið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. mars 2019 08:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamren landsliðsþjálfari Íslands hefur valið hóp sinn fyrir fyrsta verkefni liðsins í undankeppni EM. Liðið mætir Andorra á föstudag í næst viku og þremur dögum síðar er leikur við Heimsmeistara Frakka, í París.

Smelltu hér til að sjá hópinn

Hamren og Freyr Alexandersson, aðstoðarmaður hans greindu frá því í gær hvaða fjögurra mana teymi mun sjá um að njósna um andstæðingana í undankeppni EM.

Þessir menn hafa stóru hlutverki að gegna, þeir þurfa að lesa rétt í andstæðingana svo að Ísland eigi sem mestan möguleika á sigri og þannig farmiða á EM 2020.

Magni Fannberg, sem starfar hjá AIK í Svíþjóð mun sjá um að kortleggja Tyrkland sem er í riðlinum. Jón Þór Hauksson, þjálfari kvennalandsliðsins sér um að leikgreina Andorra og Albaníu.

Davíð Snorri Jónasson sem er þjálfari U17 ára landsliðsins mun sjá um Albaníu og Frakkland.

Þessum þremur mönnum verður svo Gunnar Borgþórsson til aðstoðar og hjálpar þar sem þarf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG
433Sport
Í gær

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana
433Sport
Í gær

Líklega að kveðja City og mun semja við Tottenham

Líklega að kveðja City og mun semja við Tottenham