fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Stuðningsmenn Arsenal bálreiðir út í latan leikmann: ,,Vinnuhesturinn skokkaði til baka“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 7. mars 2019 20:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Arsenal á Englandi eru reiðir út í miðjumanninn Matteo Guendouzi þessa stundina.

Guendouzi spilaði með Arsenal í kvöld er liðið mætti Rennes í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar.

Frakkinn kom inná sem varamaður í 3-1 tapi Arsenal en liðið spilaði með tíu á vellinum allan seinni hálfleik eftir rautt spjald Sokratis.

Þriðja mark Rennes skoraði Ismaila Sarr eftir skyndisókn undir lok leiksins.

Guendouzi virtist ekki hafa mikinn áhuga á að elta Sarr sem hljóp upp allan völlinn og skoraði með skalla.

Aaron Ramsey sýndi mun meiri ástríðu og reyndi hvað hann gat til að elta Sarr en án árangurs.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Í gær

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar