fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433

Carrick að taka við? – Íhuga að reyna við Klopp og Guardiola

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. mars 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í Evrópu er lokaður í stærstu deildunum en slúðrið heldur áfram að rúlla.

Hér má sjá pakka dagsins.

Michael Carrick sem er í þjálfarateymi Manchester United er efstur á óskalista Newcastle ef Rafael Benitez hættir sem stjóri í sumar. (Teamtalk)

Manchester United þarf að berjast við Paris Saint-Germain um Jadon Sancho, 18 ára gamlan leikmann Dortmund. (Mirror)

Real Madrid er tilbúið að skipta á Gareth Bale, leikmanni liðsins og Christian Eriksen, leikmanni Tottenham. (Mirror)

Chelsea mun bjóða markmanninum Willy Caballero eins árs framlengingu á hans samningi. (Sun)

Manchester City mun fá samkeppni frá Juventus og AC Milan um hinn 18 ára gamla Antonio Marin sem spilar með Dinamo Zagreb í Króatíu. (Calciomercato)

City mun eyða 350 milljónum punda í sumar en Pep Guardiola vill styrkja liðið verulega. (Star)

Guardiola vill fá Thiago Alcantara, miðjumann Bayern Munchen en hann vann áður með leikmanninum. (Mirror)

Manchester United er tilbúið að borga 180 milljónir evra til að landa Ruben Dias og Joao Felix, efnilegum leikmönnum Benfica. (Record)

Juventus gæti reynt að ráða Antonio Conte aftur til starfa ef Massimiliano Allegri yfirgefur liðið í sumar. (Corriere dello Sport)

Juventus horfir einnig til Englands og íhugar að reyna við Pep Guardiola hjá Manchester City og Jurgen Klopp hjá Liverpool. (Tuttosport)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu