fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Segist hafa leyst besta miðvörð heims af hólmi: ,,Ekki auðvelt“

Victor Pálsson
Föstudaginn 22. febrúar 2019 19:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk, leikmaður Liverpool, var ekki með liðinu á þriðjudaginn í markalausu jafntefli gegn Bayern Munchen.

Van Dijk var í leikbanni í 16-liða úrslitunum og þurfti miðjumaðurinn Fabinho að spila í hjarta varnarinnar.

Fabinho hefur verið á mikilli uppleið síðustu mánuði en hann segist hafa fengið afar erfitt verkefni hjá félaginu.

,,Ég hafði áhyggjur í byrjun þegar ég kom hingað því ég spilaði ekki mikið,“ sagði Fabinho.

,,Nú spila ég þó mikið og er að standa mig vel. Það er ekki auðvelt að leysa besta miðvörð heims af hólmi.“

,,Við fengum smá tíma til að æfa á Spáni. Ég náði að venjast þessari stöðu og samskiptin okkar á milli urðu betri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arteta virðist hafa fulla trú á 16 ára strák – Gæti fengið sæti á bekknum

Arteta virðist hafa fulla trú á 16 ára strák – Gæti fengið sæti á bekknum
433Sport
Í gær

Hefur Klopp trú á að Liverpool geti unnið titilinn? – ,,Nei, það segir þér svarið“

Hefur Klopp trú á að Liverpool geti unnið titilinn? – ,,Nei, það segir þér svarið“
433Sport
Í gær

Arsenal vill verðlauna hann með nýjum samningi

Arsenal vill verðlauna hann með nýjum samningi