fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433

Pepsi deildin breytir um nafn: Verður nú Pepsi Max deildin

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. febrúar 2019 10:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pepsi deildin heyrir nú sögunni til en Ölgerðin sem er styrktarðili deildarinnar hefur ákveðið að breyta nafni deildarinnar.

Deildin mun nú heita Pepsi Max deildin, áhugavert skref en Pepsi Max er vinsælasti drykkur Ölgerðarinnar.

Pepsi deildin hefur lengi verið í gangi en Ölgerðin hefur síðustu ár daðrað við þessa hugmynd, það hefur nú orðið að veruleika.

,,Max fótbolti,“ er slagorðið sem Ölgerðin mun nú nota tl þess að auglýsa deild sína en bæði efsta deild karla og kvenna munu bera nafnið.

Hvað finnst þér um nýja nafnið?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton