fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Fékk óvænt tækifæri í fyrra en ákvað nú að leggja skóna á hilluna

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. febrúar 2019 20:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lassana Diarra, fyrrum leikmaður Chelsea og Real Madrid, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna.

Þetta staðfesti leikmaðurinn í dag en Diarra hefur undanfarið ár leikið með Paris Saint-Germain.

Þessi 33 ára gamli leikmaður gekk óvænt í raðir PSG í fyrra og skrifaði undir eins og hálfs árs langan samning við félagið.

Hann fékk þó ekki mikið að spila hjá félaginu og tók aðeins þátt í 13 deildarleikjum.

PSG og Diarra ákváðu að það væri best að rifta samningi leikmannsins sem átti að renna út í sumar.

Diarra gaf það svo út í kjölfarið að hann væri hættur að spila og eru skórnir komnir upp í hilluna frægu.

Diarra átti ansi skrautlegan feril og lék með liðum eins og Chelsea, Real Madrid, Arsenal, Marseille, Portsmouth og Al Jazira.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Liverpool mistókst að vinna West Ham

England: Liverpool mistókst að vinna West Ham
433Sport
Í gær

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir
433Sport
Í gær

Allt klappað og klárt – Arne Slot tekur við Liverpool

Allt klappað og klárt – Arne Slot tekur við Liverpool