fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433

Pogba með tvö er United komst í Meistaradeildarsæti

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. febrúar 2019 14:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fulham 0-3 Manchester United
0-1 Paul Pogba(13′)
0-2 Anthony Martial(23′)
0-3 Paul Pogba(víti, 65′)

Manchester United vann sannfærandi sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Fulham.

Heimamenn í Fulham lentu undir með tveimur mörkum í fyrri hálfleik en þeir Paul Pogba og Anthony Martial skoruðu mörkin.

Pogba var svo aftur á ferðinni fyrir United á 65. mínútu leiksins er hann skoraði úr vítaspyrnu.

Öruggur 3-0 sigur United staðreynd og er liðið komið í 4. sæti deildarinnar á undan Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kane var tilbúinn að fagna titlinum áður en skellurinn kom

Kane var tilbúinn að fagna titlinum áður en skellurinn kom
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Chelsea lagði Liverpool

England: Chelsea lagði Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

1,400 íbúðir merktar knattspyrnufélagi á leiðinni

1,400 íbúðir merktar knattspyrnufélagi á leiðinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hefði hafnað því að standa heiðursvörð fyrir Liverpool

Hefði hafnað því að standa heiðursvörð fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Voru steinhissa þegar heimsfræg söngkona tók lagið á lokadeginum – Sjáðu kostulegt myndband

Voru steinhissa þegar heimsfræg söngkona tók lagið á lokadeginum – Sjáðu kostulegt myndband
433Sport
Í gær

Besta deild kvenna: Valur tapaði – Þróttur og Blikar á toppnum

Besta deild kvenna: Valur tapaði – Þróttur og Blikar á toppnum
433Sport
Í gær

Segist vera hugrökk prinsessa og fékk mikið skítkast í kjölfarið – ,,Þú ert engin helvítis prinsessa, þú ert hóra“

Segist vera hugrökk prinsessa og fékk mikið skítkast í kjölfarið – ,,Þú ert engin helvítis prinsessa, þú ert hóra“