fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433

Eru þessir sex miðverðir á lista United fyrir sumarið?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. febrúar 2019 10:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk blöð segja að miðvörður sé það fyrsta sem Manchester United vill kaupa til félagsins í sumar. Sagt er að félagið horfi til þess að finna framtíðar mann með Victor Lindelöf í hjarta varnarinnar.

Lindelöf hefur stigið upp á þessu tímabili eftir erfitt fyrsta tímabil, hann hefur bætt leik sinn.

Ensk blöð telja upp nokkra kosti en þar á meðal Kalidou Koulibaly miðvörður Napoli sem hefur lengi verið orðaður við United.

Raphael Varane hjá Real Madrid er nefndur til sögunnar en vitað er að Ed Woodward hafi reynt að kaupa hann síðasta sumar, án árangurs.

Toby Alderweireld hjá Tottenham mun kosta 25 milljónir punda í sumar og gæti verið góður kostur fyrir United. United hafði áhuga á Harry Maguire síðasta sumar en tókst ekki að kaupa hann frá Leicester.

Milan Skriniar hefur verið orðaður við liðið en hann leikur með Inter auk Alessio Romagnoli hja´AC Milan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl
433Sport
Í gær

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman