fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Memphis minnir ‘reiða’ stuðningsmenn á hversu vinsæll hann er: Eruð ekki með einn leikmann sem er eins góður og ég

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. janúar 2019 18:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Memphis Depay, leikmaður Lyon, hefur svarað stuðningsmönnum St. Etienne eftir leik liðanna í gær.

Stuðningsmenn St. Etienne gerðu grín að Memphis sem er mjög stoltur af þvi að vera með marga fylgjendur á Instagram.

,,Memphis er með 5 milljónir fylgjenda á Instagram en á samt engan pabba,“ stóð á borða St. Etienne í stúkunni.

Memphis og félagar höfðu að lokum betur 2-1 í leiknum og svaraði fyrir sig á Twitter í dag.

Memphis á í engu sambandi við föður sinn og vill því ekki nota ættarnafnið Depay. Hann vill láta kalla sig Memphis í staðinn.

,,Þetta pirrar mig ekki í eina sekúndu. Ég vildi bara tala aðeins um þetta. Engin stig gegn okkur á þessu tímabili, ég get ímyndað mér hvernig það er,“ sagði Memphis.

,,Ég veit að þeir eru reiðir, þeir eru bara reiðir því þeir eru ekki með einn leikmann í sama gæðaflokki og ég.“

,,Ég hef ekkert á móti fólkinu sem gerði þetta. Ég veit að þeir elska mig. Ég er með 5,9 milljónir fylgjenda.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu