fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Þetta eru launin sem Higuain fær hjá Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. janúar 2019 10:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea á Englandi hefur náð samkomulagi við Juventus um að fá framherjann Gonzalo Higuain í sínar raðir.

Sky Sports fullyrðir þessar fregnir en Higuain hefur undanfarið spilað með AC Milan á láni.

Hann er þó sagður vilja komast burt þaðan og samkvæmt Sky hefur Chelsea náð samkomulagi við Juventus.

Higuain mun skrifa undir lánssamning út tímabilið og getur Chelsea svo keypt hann næsta sumar.

Higuain er 31 árs gamall framherji og raðaði inn mörkum fyrir Napoli í Serie A og svo síðar Juventus.

,,Voru þið að bíða eftir mér? Ég er ekki að fara að segja neitt,“ sagði Higuain við fjölmiðla í gær.

Higuain er með 170 þúsund pund í laun á viku og mun Chelsea borga þann pakka um er að ræða rúmar 26 milljónir íslenskra króna á viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Enn einn Snapchat-perrinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot
433Sport
Í gær

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir