fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433

Trúir því ekki að Cech sé að hætta: Ég er í sjokki

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 15. janúar 2019 16:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Petr Cech, markvörður Arsenal, gaf það út í dag að hann væri að hætta í fótbolta.

Cech mun leggja hanskana á hilluna í lok tímabils en hann er varamarkvörður Arsenal þessa stundina.

Bob Wilson, goðsögn Arsenal, trúir því ekki að Tékkinn sé að hætta 36 ára gamall.

,,Ég er algjörlega í sjokki. Fyrir þremur vikum fór ég á æfingasvæðið og hitti Bernd Leno og Petr,“ sagði Wilson.

,,Ég horfði á þá æfa og var mjög hrifinn. Það var ekki hægt að sjá mun á honum og Leno, viðbrögðin voru alveg í lagi.“

,,Á þessum aldri, þetta kemur mér verulega á óvart. Petr Cech er enn með gæðin til að spila í hæsta gæðaflokki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum í París í kvöld – Fáum við dramatík og læti?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum í París í kvöld – Fáum við dramatík og læti?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Húfan sem Piers Morgan er með á leið til Parísar vekur mikla athygli

Húfan sem Piers Morgan er með á leið til Parísar vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Wenger segir Trent ekki segja satt – Útskýrir hvernig Real Madrid gerir hlutina þegar þeir vilja stórstjörnu

Wenger segir Trent ekki segja satt – Útskýrir hvernig Real Madrid gerir hlutina þegar þeir vilja stórstjörnu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Trump með hugmynd um bjóða Rússum um að taka þátt í HM í fótbolta – Gæti hjálpað til við að ljúka innrás þeirra

Trump með hugmynd um bjóða Rússum um að taka þátt í HM í fótbolta – Gæti hjálpað til við að ljúka innrás þeirra
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Yrði mikið áfall fyrir Chelsea

Ofurtölvan stokkar spilin – Yrði mikið áfall fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sonur Ronaldo í fyrsta sinn í landsliði Portúgals – „Ég er stoltur af þér“

Sonur Ronaldo í fyrsta sinn í landsliði Portúgals – „Ég er stoltur af þér“