fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433

Ryan Babel á leið aftur til Englands

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. janúar 2019 21:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Babel, fyrrum leikmaður Liverpool, er sagður vera á leið aftur í ensku úrvalsdeildina.

De Telegraaf í Hollandi greinir frá þessu en Babel er talinn vera að skrifa undir lánssamning við Fulham.

Babel spilar með Besiktas í Tyrklandi í dag en verður samningslaus næsta sumar og virðist ekki ætla að framlengja.

Babel er 32 ára gamall íd ag en hann spilaði með Liverpool í fjögur ár eftir að hafa komið frá Ajax árið 2007.

Hann samdi síðar við Hoffenheim í Þýskalandi og hefur einnig leikið með liðum á borð við Kasimpasa, Deportivo La Coruna og nú Besiktas.

Babel er enn partur af hollenska landsliðinu og á að baki 54 landsleiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi