fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433

Ryan Babel á leið aftur til Englands

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. janúar 2019 21:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Babel, fyrrum leikmaður Liverpool, er sagður vera á leið aftur í ensku úrvalsdeildina.

De Telegraaf í Hollandi greinir frá þessu en Babel er talinn vera að skrifa undir lánssamning við Fulham.

Babel spilar með Besiktas í Tyrklandi í dag en verður samningslaus næsta sumar og virðist ekki ætla að framlengja.

Babel er 32 ára gamall íd ag en hann spilaði með Liverpool í fjögur ár eftir að hafa komið frá Ajax árið 2007.

Hann samdi síðar við Hoffenheim í Þýskalandi og hefur einnig leikið með liðum á borð við Kasimpasa, Deportivo La Coruna og nú Besiktas.

Babel er enn partur af hollenska landsliðinu og á að baki 54 landsleiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð