fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433

Neil Warnock í brjáluðu stuði í dag – ,,Hvað er Amazon Prime?“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. september 2018 10:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neil Warnock stjóri Cardiff er einstakur karakter, enska úrvalsdeildin fær að njóta krafta hans í vetur. Hið minnsta.

Cardiff eru nýliðar í ensku úrvalsdeildinni en liðið mætir Manchester City um helgina.

Warnock var heiðarlegur í svörum í morgun þegar hann var spurður um væntingar til leiksins.

,,Ég ræddi við Sol Bamba (Varnarmann Cardiff) og bað hann um að reyna að halda þeim frá því að komast í tveggja stafa tölu, Liverpool og Chelsea eru góð lið en City eru bestir,“
sagði Warnock.

Warnock var spurður að því hvort hann hefði horft á þættina um City á Amazon Prime.

,,Amazon Prime? Hvað er það? Ég sé bara Amazon í heimabanka mínum, konan mín pantar eitthvað þar á hverjum degi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var talinn á leið til Manchester en gæti nú endað í Liverpool

Var talinn á leið til Manchester en gæti nú endað í Liverpool
433
Fyrir 15 klukkutímum

Mikið verk að vinna fyrir Arsenal eftir tap gegn PSG

Mikið verk að vinna fyrir Arsenal eftir tap gegn PSG
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Högg fyrir Manchester United

Högg fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndir af máltíð sem var til sölu vekja óhug meðal netverja – „Þetta er nánast á lífi“

Myndir af máltíð sem var til sölu vekja óhug meðal netverja – „Þetta er nánast á lífi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi