fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Logi Geirsson botnar ekkert í því af hverju þessi leikmaður er ekki í A-landsliðinu – ,,Þetta er okkar Messi“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. september 2018 12:59

Logi Geirsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Logi Geirsson fyrrum landsliðsmaður í handbolta botnar ekkert í því af hverju Erik Hamren valdi ekki Albert Guðmundsson í A-landsliðshópinn.

Albert var öflugur í verkefni með U21 árs landsliðinu en Hamren taldi sig ekki hafa not fyrir hann í leikjunum gegn Sviss og Belgíu.

Albert sem er fæddur árið 1997 var í HM hópi Íslands og kom við sögu í síðasta leiknum gegn Króatíu.

,,Sá Albert Guðmundsson spila með U-21. Þvílíkir hæfileikar?, hvernig getur hann ekki verið starter í A-Liðinu? Skil það ekki! Gæinn er settur inn á fótboltavöll og hann raðar inn mörkum og er betri á boltann en allir aðrir,“ skrifar Logi á Twitter.

Logi segir að Albert sé Messi okkar Íslendingar og birtir myndband með því. ,,Þetta er okkar Messi,“ skrifar Logi og birtir myndbandið hér að neðan.

,,Ég er enginn sérfræðingur í fótbolta en sé mjög greinilega þá sem hafa þetta EXTRA. Jói Berg, Gylfi, Birkir og fleiri eru flottir á boltann en þessi er bara með eitthvað annað element. Horfðu á videoin af honum á youtube. Rosalegt auga og finish,“ segir Logi einnig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Coutinho losnaði loksins frá Villa

Coutinho losnaði loksins frá Villa
433Sport
Í gær

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“
433Sport
Í gær

Dagný eftir tapið: ,,Ætluðum okkur stærri hluti“

Dagný eftir tapið: ,,Ætluðum okkur stærri hluti“