fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433

Bernard til Everton

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. ágúst 2018 16:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn Bernard hefur skrifað undir samning við Everton í ensku úrvalsdeildinni en félagið staðfesti þetta í dag.

Bernard er 25 ára gamall Brasilíumaður en hann hefur undanfarin fimm ár leikið með Shakhtar í Úkraínu.

Bernard stóð sig afar vel í Úkraínu en varð samningslaus í sumar og vildi reyna fyrir sér annars staðar.

Bernard gerir fjögurra ára samning við Everton en hann er fjölhæfur leikmaður sem getur leyst nokkrar stöður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eiður Smári eftirsóttur biti – Fundaði á Selfossi en er einnig á blaði á öðrum stöðum

Eiður Smári eftirsóttur biti – Fundaði á Selfossi en er einnig á blaði á öðrum stöðum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Talar um vírus í liði Liverpool – Segir að Slot verði að henda þessum úr liðinu

Talar um vírus í liði Liverpool – Segir að Slot verði að henda þessum úr liðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Í gær

Rekinn eftir dapurt gengi

Rekinn eftir dapurt gengi