fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433

Klopp: Ég gat ekki talað við Karius

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 22. ágúst 2018 17:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool á Englandi, viðurkennir það að hann hafi verið í basli eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar gegn Real Madrid í maí.

Markvörðurinn Loris Karius gerði sig sekan um tvö mistök í leiknum sem endaði á að kosta Liverpool verulega í 3-1 tapi.

Klopp vissi ekki hvernig hann átti að ræða við Karius eftir mistökin og sagði mjög lítið við landa sinn í leikslok.

,,Ég er mikill aðdáandi þess að bara halda kjafti ef þú veist ekki hvað þú átt að segja,“ sagði Klopp.

,,Fyrir utan nokkur huggandi orð þá var ég ekki með réttu orðin. Ég hafði ekki hugmynd um hvað ég ætti að segja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“
433Sport
Í gær

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?
433Sport
Í gær

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær