fbpx
Miðvikudagur 21.janúar 2026
433

Newcastle að fá leikmann Chelsea á láni

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. júlí 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kenedy, leikmaður Chelsea á Englandi, er að ganga í raðir Newcastle United á láni.

Sky Sports fullyrðir það í dag að Kenedy muni fara í læknisskoðun á St. James’ Park á morgun.

Kenedy þekkir vel til Newcastle en hann lék 13 leiki með liðinu á láni á síðustu leiktíð og skoraði tvö mörk.

Kenedy kom til Chelsea frá Fluminese í Brasilíu árið 2015 og á að baki 15 leiki fyrir liðið í efstu deild.

Brasilíumaðurinn er þó ekki inni í myndinni hjá Chelsea fyrir næstu leiktíð og hefur fengið leyfi til að fara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Biður foreldrana að tala við dóttur sína þrátt fyrir OnlyFans – Pabbinn sem er þekktur kallaði hana hóru

Biður foreldrana að tala við dóttur sína þrátt fyrir OnlyFans – Pabbinn sem er þekktur kallaði hana hóru
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Konate æfði ekki í dag – Flaug heim til Frakklands vegna vandamáls í fjölskyldunni

Konate æfði ekki í dag – Flaug heim til Frakklands vegna vandamáls í fjölskyldunni
433Sport
Í gær

Sturlað mark með hjólhestaspyrnu bjargaði stigi fyrir Brighton – Sjáðu markið

Sturlað mark með hjólhestaspyrnu bjargaði stigi fyrir Brighton – Sjáðu markið
433Sport
Í gær

Þetta er það sem Carrick hefur gert á fyrstu dögum – Bannað að ræða við Keane og breytti æfingum

Þetta er það sem Carrick hefur gert á fyrstu dögum – Bannað að ræða við Keane og breytti æfingum