fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Emil Hallfreðsson besti leikmaður Íslands á HM – Sjáðu meðaleinkunn leikmanna

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. júní 2018 13:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emil Hallfreðsson var besti leikmaður Íslands á HM en þetta kemur fram í samantekt okkar.

433.is gaf leikmönnum einkunnir eftir alla þrjá leiki Íslands á HM. Emil Hallfreðsson var samkvæmt því besti leikmaður liðsins.

Athygli vekur að tveir efstu mennirnir í einkunnargjöf okkar voru ekki með í tapinu gegn Nígeríu. Emil var ónotaður varamaður og Jóhann Berg Guðmundsson var meiddur.

Gylfi Þór Sigurðsson og Alfreð Finnbogason koma þar á eftir með 7,3 í meðaleinkunn en þeir léku alla leikina.

Til að vera með í samantekt þarf að hafa fengið einkunn í tveimur leikjum en til að fá einkunn þarf að spila tuttugu mínútur eða meira í leik.

Rúrik Gíslason endar neðstur í samantekt okkar með 5,5 í meðaleinkunn en Hörður Björgvin Magnússon fékk 6 að meðaltali

Einkunnir:
Emil Hallfreðson – 8 (2 leikir)
Jóhann Berg Guðmundsson – 7,5 (2 leikir)
Gylfi Þór Sigurðsson – 7,3
Alfreð Finnbogason – 7,3
Hannes Þór Halldórsson – 7
Ragnar Sigurðsson – 7
Birkir Már Sævarsson – 6,6
Sverrir Ingi Ingason – 6,5 (2 leikir)
Kári Árnason – 6,5 (2 leiir)
Aron Einar Gunnarson – 6,3
Birkir Bjarnason – 6,3
Hörður Björgvin Magnússon – 6
Rúrik Gíslason – 5,5 (2 leikir)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða