fbpx
Föstudagur 25.júlí 2025
433Sport

Úr FIFA dómarasætinu í forsetastól

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 22. júní 2018 12:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurður Óli Þorleifsson, sölustjóri hjá Ísfell og knattspyrnudómari, hætti fyrir þremur árum sem sérhæfður aðstoðardómari FIFA.

Síðastliðinn miðvikudag, 20. júní, settist hann hins vegar í fyrsta sinn á forsetastól, sem forseti Bæjarstjórnar Grindavíkur, en þá var fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar haldinn. Sigurður Óli var oddviti Framsóknarfélags Grindavíkur í nýafstöðnum sveitarstjórnarkosningum og mun örugglega láta til sín taka með glæsibrag á nýjum leikvelli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Isak vill fara frá Newcastle

Isak vill fara frá Newcastle
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Adam Örn í Leikni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fékk sér húðflúr til minningar um Jota eftir bílslysið hræðilega

Fékk sér húðflúr til minningar um Jota eftir bílslysið hræðilega
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Manchester United fékk skýr svör – Ekki til sölu í sumar

Manchester United fékk skýr svör – Ekki til sölu í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Chelsea fær alvöru samkeppni

Chelsea fær alvöru samkeppni
433Sport
Í gær

Annar Kluivert að vekja athygli í Evrópu

Annar Kluivert að vekja athygli í Evrópu
433Sport
Í gær

Fær loksins að slaka á eftir mikið álag á árinu – Skellti sér til Ibiza stuttu eftir að hafa mætt íslensku stelpunum

Fær loksins að slaka á eftir mikið álag á árinu – Skellti sér til Ibiza stuttu eftir að hafa mætt íslensku stelpunum