fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
433Sport

Heimir gefur upp ástæðu þess að hann fór í fýlu fyrir leikinn við Argentínu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. júní 2018 09:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Rússlandi:

Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari Íslands hefur greint frá þvi af hverju hann fór í smá fýlu fyrir leikinn gegn Argentínu. Morgunblaðið segir frá.

Hann sagðist hafa farið í fýlu tveimur dögum fyrir leik en þá hafi fólkið í kringum hjálpað til.

,,Ég hef flottan hóp í kringum mig, bara allir í kringum mig. Maður hefur stuðningsnet, ég fór í fýlu í gær en það voru menn sem pikkuðu mig upp, hristu mig til aðeins,“ sagði Heimir degi fyrir leikinn við Argentínu.

Hann gaf upp ástæðu þess svo í samtali við Morgunblaðið af hverju hann fór í fýlu.

„Þegar spenn­an er að byggj­ast upp þá eru það oft litl­ir hlut­ir sem verða til þess að pirra mann. Þess vegna er svo mik­il­vægt að það sé allt á hreinu og allt und­ir­búið. Það var ein­hver skjáv­ar­pi sem að klikkaði, og mér fannst það ekki vera viðeig­andi í aðdrag­anda leiks á HM að landsliðið væri með bilaðan skjáv­ar­pa,“ sagði Heimir um málið við mbl.is.

Hann sagði svo að málið hefði leyst afar fljótt en mikilvægt er að allur undirbúningur liðsins gangi smurt fyrir sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lars Lagerback saknar íslenskra fjölmiðla: ,,Ísland er einstakt“

Lars Lagerback saknar íslenskra fjölmiðla: ,,Ísland er einstakt“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM
433Sport
Í gær

Sjáðu hvernig Rashford nýtti tímann í fríinu

Sjáðu hvernig Rashford nýtti tímann í fríinu
433Sport
Í gær

Sjáðu hvað Salah skrifaði í sandinn – Það sem allir stuðningsmenn Liverpool elska

Sjáðu hvað Salah skrifaði í sandinn – Það sem allir stuðningsmenn Liverpool elska
433Sport
Í gær

Sonur Eiðs Smára með magnað afrek: Skoraði þrennu gegn Þýskalandi

Sonur Eiðs Smára með magnað afrek: Skoraði þrennu gegn Þýskalandi
433Sport
Í gær

Nýtt met í enska landsliðinu: Sá yngsti til að spila keppnisleik

Nýtt met í enska landsliðinu: Sá yngsti til að spila keppnisleik
433Sport
Fyrir 2 dögum

Jói Berg var við það að snappa: ,,Það mátti varla snerta þá“

Jói Berg var við það að snappa: ,,Það mátti varla snerta þá“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Raggi Sig sem var besti maður Íslands: ,,Þeir voru gjörsamlega óþolandi“

Raggi Sig sem var besti maður Íslands: ,,Þeir voru gjörsamlega óþolandi“