fbpx
Þriðjudagur 19.mars 2019
433Sport

Landsliðsmaður sem gæti endað sem Wolf of Wall Street – ,,Ég ætla að sleppa eiturlyfjunum“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. júní 2018 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrirfar frá Rússlandi:

,,Spennan er að koma, maður finnur að þetta er að nálgast,“ sagði Rúnar Alex Rúnarsson markvörður íslenska landsliðsins fyrir æfingu í Rússlandi í dag.

Rúnar er að fara á sitt fyrsta stórmót en þess ungi og öflugi markvörður á sér glæsta framtíð.

Meira:
Rúnar Alex stoltur af því að vera í landsliðinu – ,, Þarf að reyna að muna að njóta hverrar mínútu“

Talsverður frítími er fyrir leikmenn en hvernig hefur Rúnar nýtt sinn?

,,Ég fór í körfubolta í gær og svo er maður búinn að vera að horfa á Netflix,“ sagði Rúnar.

Hann hefur bæði horft á biómyndir og þætti og gæti hugsað sér feril í New York sem verðbréfsali að loknum knattspyrnuferlinum.

,,Ég er búinn að horfa á Wolf of Wall Street og Friends, ég held að ég yrði mjög góður sem Wolf of Wall Street, ég sleppi eiturlyfjunum og öllu því slæma.“

,,Ég held að ég gæti orðið ansi góður í einhverju svona.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Á fullt af myndum af sér með Messi – Þetta sér hann aldrei

Á fullt af myndum af sér með Messi – Þetta sér hann aldrei
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta hafði Mourinho að segja um einn þann besta: ,,Hann er alltaf að svindla og dettur auðveldlega“

Þetta hafði Mourinho að segja um einn þann besta: ,,Hann er alltaf að svindla og dettur auðveldlega“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefur spilað með Liverpool og City: Klæddist treyju United á Wembley

Hefur spilað með Liverpool og City: Klæddist treyju United á Wembley
433Sport
Fyrir 2 dögum

Það sem Hamren hugsaði eftir niðurlæginguna í Sviss: ,,What the fuck“

Það sem Hamren hugsaði eftir niðurlæginguna í Sviss: ,,What the fuck“