fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433

Eiður Smári minnist Wilkins – Heppin að hafa verið í návist þinni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. apríl 2018 13:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen minnist Ray Wilkins sem er látinn 61 árs gamall en hann átti frábæran feril sem leikmaður og í þjálfun.

Hann lék með Manchester United, Chelsea, PSG, Milan og fleiri liðum.

Wilkins fékk hjartaáfall í síðustu viku og hafði síðan þá verið í lífshættu.

Hann lést svo í dag en Wilkins var þekktastur síðustu ár fyrir að vera aðstoðarþjálfari Chelsea.

,,Þú hlýjaðir öllum í hjartanu, heppin að hafa verið í návíst þinni. Hvíldu í friði Ray Wilkins,“
skrifaði Eiður Smár á Twitter en báðir tengjast þeir Chelsea sterkum böndum.

Wilkins hafði farið í skoðun síðasta sumar þar sem ekkert benti til þess að eitthvað væri að hjartanu hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola gagnrýnir tvo leikmenn eftir gærkvöldið – Voru orkulausir og sinntu ekki varnarvinnu

Guardiola gagnrýnir tvo leikmenn eftir gærkvöldið – Voru orkulausir og sinntu ekki varnarvinnu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einn ríkasti maður Indlands færði Messi gjöf – Kostar 155 milljónir króna

Einn ríkasti maður Indlands færði Messi gjöf – Kostar 155 milljónir króna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Borgaði sjálfum sér 253 milljónir í laun á síðasta ára – Starfar mest á Youtube

Borgaði sjálfum sér 253 milljónir í laun á síðasta ára – Starfar mest á Youtube
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eiginkonan tryllt út í FIFA – Þetta er færslan sem hún birti en eyddi svo út

Eiginkonan tryllt út í FIFA – Þetta er færslan sem hún birti en eyddi svo út
433Sport
Í gær

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin
433Sport
Í gær

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur