fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433

Mynd: Verða þetta framherjar Svíþjóðar á HM?

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 4. mars 2018 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic ramherji Manchester United íhugar það að snúa aftur í sænska landsliðið.

Zlatan hætti með sænska landsliðinu eftir HM í Frakklandi árið 2016.

Svíþjóð koms hins vegar inn á HM í Rússlandi og nú langar Zlatan sem er að koma til baka eftir meiðsli að koma aftur.

,,Ég sakna sænska landsliðsins,“
sagði framherjinn knái í vikunni.

Zlatan birti svo mynd af sér og Henrik Larsson á Instagram í dag og sagði þá félaga vera klára í HM.

Létt grín með Larsson en mun Zlatan spila í Rússlandi?

We are ready for the world cup 🇸🇪 @thehenriklarsson

A post shared by Zlatan Ibrahimović (@iamzlatanibrahimovic) on Mar 4, 2018 at 7:17am PST

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verðlaunaði sig með kínverskum mat

Verðlaunaði sig með kínverskum mat
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið