fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433

Guardiola: Þurfum fjóra sigra til að verða meistarar

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 4. mars 2018 18:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta var mjög mikilvægt að vinna í dag, við erum skrefi nær,“ sagði Pep Guardiola stjóri Manchester City eftir sigur liðsins á Chelsea.

City vann 1-0 sigur á Chelsea á heimavelli og er nú að nálgast sigur í deildinni.

,,Við þurfum fjóra sigra til að verða meistarar, þetta er í okkar höndum og ef við verðum eins og í dag þá verðum við meistarar.“

,,Frammistaða okkar í dag var öguð, við sóttum á rettum augnablikum. Allir áttu góðan dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verðlaunaði sig með kínverskum mat

Verðlaunaði sig með kínverskum mat
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið