fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433

Mauricio Pochettino: Ég nenni ekki að tala um VAR

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 17. mars 2018 14:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Swansea tók á móti Tottenham í 8-liða úrslitum FA-bikarsins í dag en leiknum lauk með 3-0 sigri gestanna.

Það voru þeir Christian Eriksen og Erik Lamela sem skoruðu mörk Tottenham í dag en Daninn var magnaður í leiknum og skoraði tvennu.

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham var að vonum sáttur með að vera kominn áfram í undanúrslit keppninnar.

„Þetta var mjög góð frammistaða hjá okkur í dag. Ég er mjög sáttur og ánægður með strákana,“ sagði stjórinn.

„Við áttum sigurinn skilið hérna í dag. Við skorum snemma sem gerði okkur auðveldara fyrir en við stjórnuðum þessum leik frá A til Ö. Ég ætla ekki að eyða tíma í að tala um VAR, ég sé ekki tilganginn í því.“

„Við höfum nú unnið tvo leiki í röð, án þess að stilla upp saman byrjunarliðinu í þeim og ég er mjög ánægður með það. Það sýnir að við erum með góðan hóp og að það eru allir á tánum,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
433Sport
Í gær

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land
433Sport
Í gær

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit