fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433

Mertesacker vill ekki spila aftur fyrir Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. mars 2018 17:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Per Mertesakcer, varnarmaður Arsenal vill ekki spila aftur fyrir félagið en þetta tilkynnti hann í vikunni.

Þjóðverjinn ætlar að leggja skóna á hilluna þegar tímabilinu lýkur og mun hann þá ganga til liðs við þjálfarateymi félagsins.

Mertesacker hefur aðeins komið við sögu í þrettán leikjum fyrir Arsenal, síðustu tvö tímabil og hann segir að líkami hans þoli ekki meir.

„Líkaminn er alveg búinn,“ sagði varnarmaðurinn.

„Fólk hefur sagt mér að njóta síðasta ársins. Ég vil helst sitja á bekknum eða upp í stúku sem væri ennþá betra. Ég er orðinn rúmlega þrítugur og í sumar verð ég loksins frjáls.“

„Stundum líður mér eins og ég sé með þungan bakpoka á herðum mér. Ég þarf að skila mínu, sama hvort ég sé meiddur eða ekki. Ég hef ælt fyrir leiki og grátið en ég geng sáttur frá borði, þetta var allt þess virði,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot