fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433

Framherji Arsenal fagnar samkeppninni hjá félaginu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. mars 2018 17:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danny Welbeck, framherji Asenal er sáttur með þá samkeppni sem ríkir hjá félaginu þessa dagana.

Félagið keypti Alexandre Lacazette í sumar frá Lyon og átti hann fast sæti í liðinu í upphafi leiktíðar.

Þá keypti félagið Pierre-Emerick Aubameyang frá Dortmund í janúarglugganum og því ljóst að það er hart barist um framherjastöðuna í dag.

„Ég fagna þessari samkeppni og ég er vanur henni,“ sagði Welbeck.

„Allsstaðar þar sem ég hef spilað hefur verið samkeppni og ég hef þurft að sanna mig. Hvort sem ég hef verið að spila fyrir unglingaakademíur eða stórlið á Englandi.“

„Samkeppnin gerir þig að betri leikmanni og hún hvetur mig áfram,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“