fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433

City að draga sig út úr kapphlaupinu um Fred?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. mars 2018 17:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City íhugar nú að draga sig út úr kapphlaupinu um Fred, miðjumann Shakhtar Donetsk en það er Mail sem greinir frá þessu.

Leikmaðurinn hefur verið sterklega orðaður við City, undanfarna mánuði en hann var ansi nálægt því að ganga til liðs við félagið í janúarglugganum.

Þá hefur Manchester United einnig augastað á leikmanninum og var talið líklegt að félögin myndu berjast um leikmanninn í sumar.

Fred er hins vegar sagður vilja fara til City en Pep Guardiola vill bæta miðjumanni við liðið í sumar.

Julian Weigl, miðjumaður Borussia Dortmund er sagður á óskalista Guardiola en hann er eftirsóttur af stærstu liðum heims.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot