fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433

Byrjunarlið Stoke og City – Jesus fremstur

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. mars 2018 19:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stoke tekur á móti Manchester City í mánudagsleik ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld klukkan 20:00 og eru byrjunarliðin klár.

Stoke er í nítjánda sæti deildarinnar með 27 stig, tveimur stigum frá öruggu sæti.

City er sem fyrr á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 78 stig en getur náð 16 stiga forskoti á Manchester United með sigri í kvöld.

Byrjunarliðin má sjá hér fyrir neðan.

Stoke: Butland; Bauer, Zouma, M. Indi, Stafylidis; Badou, Cameron, Allen; Shaqiri, Jese, Choupo-Moting.

City: Ederson; Walker, Kompany, Otamendi, Zinchenko; Fernandinho, D. Silva; De Bruyne, Sterling, Sane; Jesus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýr markvörður Liverpool grunaður um kynþáttafordóma – Málið komið í rannsókn

Nýr markvörður Liverpool grunaður um kynþáttafordóma – Málið komið í rannsókn
433Sport
Í gær

Emil ræddi um vin sinn sem fékk ekki þá athygli sem hann átti skilið – „Góður strákur, hann er smá feimin og til baka“

Emil ræddi um vin sinn sem fékk ekki þá athygli sem hann átti skilið – „Góður strákur, hann er smá feimin og til baka“
433Sport
Í gær

Goðsögn United ósátt með ákvörðun sumarsins – „Ég hafði aldrei heyrt um Lammens“

Goðsögn United ósátt með ákvörðun sumarsins – „Ég hafði aldrei heyrt um Lammens“