fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433

Líkir Mousa Dembele við Ronaldinho

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 24. febrúar 2018 11:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham er afar ánægður með miðjumann liðsins, Mousa Dembele.

Dembele hefur stimplað sig inn sem einn af bestu miðjumönnum deildarinnar í undanförnum leikjum og átt hvern stórleikinn á fætur öðrum.

Dembele er frábær að halda bolta og hefur Pochettino nú líkt honum við Ronaldinho, fyrrum besta knattspyrnumann heims.

„Ég er sá eini sem get talað um hann því ég þekki hann svo vel. Sumir nota mín orð og tala um hann sem snilling. Það er orð sem ég nota ekki oft en ég nota það um ákveðna leikmenn,“ sagði stjórinn.

„Ég set hann í sama flokk og Ronaldinho, Maradona og Okocha. Ég var heppinn að fá að spila með þeim,“ sagði að lokum Pochetttino.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Moyes vill fá fyrrum bakvörð United sem er án félags

Moyes vill fá fyrrum bakvörð United sem er án félags
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea gæti samið við markvörð strax í janúar

Chelsea gæti samið við markvörð strax í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dembele vann Ballon d’Or kjörið í kvöld – Yamal endaði í öðru sæti

Dembele vann Ballon d’Or kjörið í kvöld – Yamal endaði í öðru sæti
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Birtir morðhótun sem hann fékk í gær eftir að hafa birt myndir af fólki

Birtir morðhótun sem hann fékk í gær eftir að hafa birt myndir af fólki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ungir Íslendingar í eldlínunni í fyrramálið

Ungir Íslendingar í eldlínunni í fyrramálið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur