fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433

Tottenham sagt tilbúið að selja Alderweireld í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. febrúar 2018 11:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham er sagt tilbúið að selja Toby Alderweireld miðvörð Tottenham í sumar.

Times fjallar um málið en viðræður um nýjan samnign hafa gengið afar illa.

Alderweireld heimtar 150 þúsund pund á viku en Tottenham vill ekki borga meira en 110 þúsund pund á viku.

Manchester United, Chelsea og fleiri lið eru sögð fylgjast með gangi mála.

Klásúla er í samningi Alderweireld sem gerir honum kleift að fara fyrir 25,4 milljónir punda en slíka klásúlu þarf að virka tveimur vikum áður en glugginn lokar.

Alderweireld er einn besti miðvörður deildarinnar og ljóst er að slegist verður um hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Verður Sigurvin næsti þjálfari FH?

Verður Sigurvin næsti þjálfari FH?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hættir Davíð Smári með Vestra?

Hættir Davíð Smári með Vestra?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Moyes vill fá fyrrum bakvörð United sem er án félags

Moyes vill fá fyrrum bakvörð United sem er án félags
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Chelsea gæti samið við markvörð strax í janúar

Chelsea gæti samið við markvörð strax í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bróðir Garnacho í hnífabardögum á netinu – „„Þú ert 150 kíló, farðu í helvítis ræktina“

Bróðir Garnacho í hnífabardögum á netinu – „„Þú ert 150 kíló, farðu í helvítis ræktina“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Biðja Bellingham að létta sig og taka af sér vöðva

Biðja Bellingham að létta sig og taka af sér vöðva
433Sport
Í gær

Ungir Íslendingar í eldlínunni í fyrramálið

Ungir Íslendingar í eldlínunni í fyrramálið
433Sport
Í gær

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur