fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433

Þetta er draumur Mohamed Salah með Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. febrúar 2018 18:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah, sóknarmanni Liverpool dreymir um að vinna ensku úrvalsdeildina með félaginu.

Salah kom til félagsins frá Roma síðasta sumar fyrir rúmlega 36 milljónir punda og hefur hann verið besti leikmaður liðsins á leiktíðinni.

Hann er næst markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á eftir Harry Kane og þá hefur hann skorað 30 mörk fyrir Liverpool á þessari leiktíð.

„Ég kom hingað til þess að vinna titla,“ sagði Salah.

„Ég get lofað stuðningsmönnunum því að við erum að leggja okkur 150% fram á æfingasvæðinu, alla daga til þess að reyna skila titlum í hús á Anfield.“

„Draumur minn er að vinna ensku úrvalsdeildina einn daginn og ég vil gera það með Liverpool,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“