fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433

Mourinho hrósar Pogba

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. febrúar 2018 15:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho stjóri Manchester United hefur hrósað Paul Pogba miðjumanni félagsins hvernig hann tekur á því að vera á bekknum.

Pogba var á bekknum gegn Sevilla í miðri viku en kom inn snemma leiks vegna meiðsla Ander Herrera.

Búist er við að Pogba byrji þegar United mætir Chelsea á sunnudag.

,,Þið sáuð leikinn gegn Sevilla, það er erfitt að koma af bekknum. Leikmenn sem byrja leiki undirbúa sig öðruvísi,“ sagði Mourinho.

,,Að vera á bekknum og koma inn án þess að hita upp er erfitt til að koma sér í takt við leikinn. Pogba átti mjög góðan leik.“

,,Hann tók sér tíu sekúndur í að vera klár, hann var eins og atvinnumaður og var klár í að hjálpa liðinu.“

,,Hann tekur vel á svona stöðu, hann var á bekknum gegn Huddersfield og svaraði vel. Hann var á bekknum gegn Sevilla og svaraði vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Verður Sigurvin næsti þjálfari FH?

Verður Sigurvin næsti þjálfari FH?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hættir Davíð Smári með Vestra?

Hættir Davíð Smári með Vestra?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Moyes vill fá fyrrum bakvörð United sem er án félags

Moyes vill fá fyrrum bakvörð United sem er án félags
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Chelsea gæti samið við markvörð strax í janúar

Chelsea gæti samið við markvörð strax í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bróðir Garnacho í hnífabardögum á netinu – „„Þú ert 150 kíló, farðu í helvítis ræktina“

Bróðir Garnacho í hnífabardögum á netinu – „„Þú ert 150 kíló, farðu í helvítis ræktina“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Biðja Bellingham að létta sig og taka af sér vöðva

Biðja Bellingham að létta sig og taka af sér vöðva
433Sport
Í gær

Ungir Íslendingar í eldlínunni í fyrramálið

Ungir Íslendingar í eldlínunni í fyrramálið
433Sport
Í gær

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur