fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433

Stuðningsmenn elska Theodór Elmar – Sjáðu tilþrif hans

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. febrúar 2018 11:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Theodór Elmar Bjarnason var í byrjunarliði Elazigspor þegar liðið tók á móti Giresunspor í 1. deildinni í Tyrklandi í gær.

Elmar hefur átt fast sæti í byrjunarliði liðsins eftir að hann kom frá Danmörku síðasta sumar.

Elazigspor er að berjast um að komast í sæti um umspil og þurfti á sigri að halda. Elazigspor vann 2-1 sigur og lék Elmar allan leikinn hjá liðinu.

Stuðningsmenn Elazigspor elskar Theodór Elmar og sést það á samfélagsmiðlum í hverri.

Nokkrar Twitter færslur frá þeim og myndband með tilþrifum Elmars í Tyrklandi má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: Vestri á toppinn

Besta deildin: Vestri á toppinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var ‘svikinn’ af góðvini sínum sem ætlaði að fylgja honum: Var himinlifandi áður en hann fékk fréttirnar – ,,Hann plataði mig“

Var ‘svikinn’ af góðvini sínum sem ætlaði að fylgja honum: Var himinlifandi áður en hann fékk fréttirnar – ,,Hann plataði mig“
433Sport
Í gær

England: Arsenal tapaði heima

England: Arsenal tapaði heima
433Sport
Í gær

2.deild: KFA skoraði átta – Jafnt á Dalvík

2.deild: KFA skoraði átta – Jafnt á Dalvík