Samkvæmt fjölmiðlum í Holland er Matthijs de Ligt varnarmaður Ajax virkilega eftirsoóttur.
De Ligt er 18 ára gamall en hann hefur náð sér í taslverða reynslu.
Hann hefur komið upp í gegnum unglingastarf Aax og hefur átt fast sæti hjá liðinu frá 17 ára aldri.
Hann hefur spilað fyrir hollenska landsliðið og lék í úrslitum Evrópudeildarinnar í fyrra.
Nú er sagt að Manchester United, Manchester City og Arsenal vilji öll fá De Ligt.
Ljóst er því að baráttan um þetta mikli efni gæti orðið hörð næsta sumar.