Yannick Bolasie sóknarmaður Everton elskar gott rapp og samdi lag í gær.
Bolasie ákvað að semja lag um liðsfélaga sína og tók meðal annars línu um Gylfa Þór Sigurðsson.
Bolasie og Gylfi hafa náð vel saman utan vallar eins og sést hefur á samfélgsmiðlum Bolasie.
Lagið hefur vakið athygli en Bolasie er að komast á flug eftir erfið meiðsli.
Lagið hans má heyra hér að neðan.