Stuðningsmenn Manchester United eru í miklu stuði á Spáni þar sem liðið heimsækir Sevilla í Meistaradeildinni.
Um er að ræða fyrir leik liðanna í 16 liða úrslitum.
Fyrir leik og eftir að leikurinn hófst hafa stuðningsmenn United verið að syngja um Will Grigg framherja Wigan.
Grigg skoraði sigurmark Wigan gegn Manchester City í enska bikarnum á mánudag.
Lagið um Grigg er eitt frægasta stuðningsmannalag sem er til í heiminum.
Lagið má heyra hér að nean.
“Will Grigg’s on fire” being sung continuously by the mufc fans in the away end here in Seville pic.twitter.com/UHKL3EWzWo
— Paul Hirst (@hirstclass) February 21, 2018