fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433

Tvö frá Lukaku skutu United í átta liða úrslit

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 17. febrúar 2018 19:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku framherji Manchester United skoraði tvö mörk þegar liðið heimsótti Huddersfield í enska bikarnum í dag.

United var án nokkura lykilmanna en bæði Paul Pogba og David de Gea voru fjarerandi.

Lukaku kom United yfir snemma leiks eftir flotta sendingu frá Juan Mata.

Mata hélt svo að hann hefði skorað í uppbótartíma í fyrri hálfleik en markið var dæmt af, Það var VAR sem er myndbandsdómari sem dæmdi markið af. Umdeildur dómur en ekki eru allir á því að Mata hafi verið rangstæður.

Huddersfield setti pressu á United í síðari hálfleik en Lukaku hlóð í annað mark eftir frábæra sendingu inn fyrir vörn Huddersfield frá Alexis Sanchez.

United er komið í átta liða úrslit en Lukaku hefur skorað í öllum umferðum í bikarnum í ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýju mennirnir fóru á kostum

Nýju mennirnir fóru á kostum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið