

Southampton er komið áfram í 8 liða úrslit enska bikarsins eftir sigur á West Brom.
Wesley Hoedt og Dusan Tadic komu Southampton í 0-2 áður en Salomon Rondon lagaði stöðuna.
Brighton vann svo öruggan 3-1 sigur á Coventry í hinum leiknum.
Jurgen Locadia, Connor Goldson og Jose Leonardo Ulloa sem skoruðu mörkin.
Bæði liðin verða því í hattinum þegar dregið verður í 8 liða úrslit.