fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433

Topp 10 – Bestu „slúttarar“ í sögu ensku úrvalsdeildarinnar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. febrúar 2018 11:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska götublaðið Daily Star hefur tekið saman tíu bestu ,,slúttara“ í sögu ensku úrvalsdeildinni.

Þarna má finna marga gjörsamlega magnaða spilara en tveir af þeim spila enn í deildinni.

Það eru þeir Jermain Defoe og Kun Aguero sem enn spila í deildd þeirra besta.

Þarna má finna margar gamlar hetjur en á toppnum er sjálfur Alan Shearer.

Listinn er í heild hér að neðan.

10 bestu „slúttarar“ í sögu deildarinnar:
10 – Teddy Sheringham
9 – Jermain Defoe
8 – Andy Cole
7 – Ruud van Nistelrooy
6 – Kun Aguero
5 – Frank Lampard
4 – Michael Owen
3 – Robbie Fowler
2 – Thierry Henry
1 – Alan Shearer

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ber mikið í milli á verðmati hollenska framherjans

Ber mikið í milli á verðmati hollenska framherjans
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Roy Keane urðar yfir Mainoo og bróðir hans – Telur allar líkur á að hann hafi vitað af uppátæki hans

Roy Keane urðar yfir Mainoo og bróðir hans – Telur allar líkur á að hann hafi vitað af uppátæki hans
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United leitar til FIFA og telur að hafa verið brotið á sér á mánudag

United leitar til FIFA og telur að hafa verið brotið á sér á mánudag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta eru leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni sem geta nælt sér í jólafrí – Allir á hættusvæði

Þetta eru leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni sem geta nælt sér í jólafrí – Allir á hættusvæði