fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433

Hefði Mourinho fengið 25 leikja bann ef hann hefði hagað sér eins og Klopp?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. desember 2018 10:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool á Englandi, hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu. Klopp kom sér í fréttirnar um helgina er hann missti sig undir lok leiks Liverpool og Everton á Anfield.

Klopp hljóp inn á völlinn eftir sigurmark Divock Origi á 96. mínútu og faðmaði markvörðinn Alisson. Klopp er ásakaður um sýna Everton vanvirðingu en hann hefur þó sjálfur beðist afsökunar.

Paul Merson sérfræðingur Sky Sports segir að ef Jose Mourinho, stjóri Manchester United hefði hagað sér svona. ,,Það væri 25 leikja bann, ég held það,“ sagði Merson.

,,Ef Jose hefði gert svona, honum hefði verið skutlað beint upp í stúku eftir atvikið.“

,,Jose var sendur af velli gegn Southampton fyrir að fara úr boðvangi sínum, allir elska Klopp fyrir utan stuðningsmenn Manchester United.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands