fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Einkunnir úr leik Liverpool og Manchester United – Einn fær níu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. desember 2018 18:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var boðið upp á fínasta leik á Anfield í dag er Liverpool fékk lið Manchester United í heimsókn.

Liverpool gat komist á toppinn með sigri í dag og það tókst að lokum eftir innkomu Xherdan Shaqiri.

Shaqiri sá um að skora tvö síðustu mörk Liverpool í 3-1 sigri og fagnaði liðið sigri að lokum.

Hér má sjá einkunnirnar úr leiknum en the Mirror tók saman.

Liverpool:
Alisson 5
Clyne 6
Van Dijk 8
Lovren 5
Robertson 8
Fabinho 9
Wijnaldum 7
Keita 7
Mane 8
Firmino 7
Salah 7

Varamenn:
Shaqiri 8

Manchester United:
De Gea 7
Dalot 5
Darmian 5
Bailly 7
Lindelof 6
Young 5
Herrera 6
Matic 5
Lingard 7
Lukaku 5
Rashford 7

Varamenn:
Fellaini 6

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester
433Sport
Í gær

Segir útspil Hermanns hafa komið sér á óvart – „Mér fannst það sérstakt“

Segir útspil Hermanns hafa komið sér á óvart – „Mér fannst það sérstakt“
433Sport
Í gær

Hefur Klopp trú á að Liverpool geti unnið titilinn? – ,,Nei, það segir þér svarið“

Hefur Klopp trú á að Liverpool geti unnið titilinn? – ,,Nei, það segir þér svarið“