fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Þeir leikmenn sem hafa verið lengst hjá sínum félögum – Íslendingur fær pláss

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. desember 2018 17:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mark Noble skrifaði í dag undir nýjan samning við lið West Ham á Englandi og er nú samningsbundinn til ársins 2021.

Noble er sá leikmaður sem hefur verið lengst hjá West Ham en hann samdi við félagið árið 2000 og spilaði sinn fyrsta leik fjórum árum síðar.

Það er því við hæfi að skoða hvaða leikmenn hafa verið lengst hjá sínum liðum í ensku úrvalsdeildinni.

Talið er þau ár sem leikmennirnir hafa verið partur af aðalliði félagsins.

Aron Einar Gunnarsson er á listanum en hann hefur spilað lengst fyrir Cardiff eða frá árinu 2011.

Það eru ekki allir á þessum lista sem fá mikið að spila í dag og gætu farið annað næsta sumar.

Hér má sjá þennan skemmtilega lista.

Arsenal – Aaron Ramsey (Síðan 2008)

Bournemouth – Marc Pugh (Síðan 2010)

Brighton – Lewis Dunk (Síðan 2010)

Burnley – Kevin Long (Síðan 2009)

Cardiff – Aron Einar Gunnarsson (Síðan 2011)

Chelsea – Gary Cahill (Síðan 2012)

Crystal Palace – Julian Speroni (Síðan 2004)

Everton – Phil Jagielka (Síðan 2007)

Fulham – Marcus Bettinelli (Síðan 2010)

Huddersfield – Tommy Smith (Síðan 2012)

Leicester – Andy King (Síðan 2004)

Liverpool – Jordan Henderson (Síðan 2011)

Manchester City – Vincent Kompany (Síðan 2008)

Manchester United – Antonio Valencia (Síðan 2009)

Newcastle United – Paul Dummett (Síðan 2010)

Southampton – James Ward-Prowse (Síðan 2011)

Tottenham – Danny Rose (Síðan 2007)

Watford – Troy Deeney (Síðan 2010)

West Ham – Mark Noble (Síðan 2004)

Wolves – Matt Doherty (Síðan 2010)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu