fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Sjáðu atvikið: Salah hafnaði verðlaunum Sky Sports – Liðsfélaginn átti þau skilið

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. desember 2018 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah skoraði þrennu fyrir lið Liverpool í dag sem mætti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni.

Þetta var fyrsta þrenna Salah fyrir Liverpool á tímabilinu en liðið vann öruggan 4-0 útisigur.

Salah var markakóngur Englands á síðustu leiktíð á sínu fyrsta tímabili á Englandi fyrir þá rauðu.

Salah er fljótasti leikmaður til að skora 40 mörk fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni.

Það náði Egyptinn að gera í aðeins 52 leikjum sem er magnaður árangur.

Það kom fáum á óvart þegar Sky Sports veitti Salah verðlaun fyrir að vera maður leiksins á Vitality Stadium í dag.

Salah hafði þó ekki áhuga á verðlaununum og vildi þess í stað láta James Milner hafa þau en hann hefur nú spilað 500 leiki í úrvalsdeildinni.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir útspil Hermanns hafa komið sér á óvart – „Mér fannst það sérstakt“

Segir útspil Hermanns hafa komið sér á óvart – „Mér fannst það sérstakt“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hefur Klopp trú á að Liverpool geti unnið titilinn? – ,,Nei, það segir þér svarið“

Hefur Klopp trú á að Liverpool geti unnið titilinn? – ,,Nei, það segir þér svarið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Arne Slot tekur við Liverpool

Allt klappað og klárt – Arne Slot tekur við Liverpool
433Sport
Í gær

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum
433Sport
Í gær

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm