fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433

Hefði Mourinho fengið 25 leikja bann ef hann hefði hagað sér eins og Klopp?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. desember 2018 10:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool á Englandi, hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu. Klopp kom sér í fréttirnar um helgina er hann missti sig undir lok leiks Liverpool og Everton á Anfield.

Klopp hljóp inn á völlinn eftir sigurmark Divock Origi á 96. mínútu og faðmaði markvörðinn Alisson. Klopp er ásakaður um sýna Everton vanvirðingu en hann hefur þó sjálfur beðist afsökunar.

Paul Merson sérfræðingur Sky Sports segir að ef Jose Mourinho, stjóri Manchester United hefði hagað sér svona. ,,Það væri 25 leikja bann, ég held það,“ sagði Merson.

,,Ef Jose hefði gert svona, honum hefði verið skutlað beint upp í stúku eftir atvikið.“

,,Jose var sendur af velli gegn Southampton fyrir að fara úr boðvangi sínum, allir elska Klopp fyrir utan stuðningsmenn Manchester United.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Í gær

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Í gær

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina