fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Þessir fjórir leikmenn geta hjálpað United aftur á toppinn að mati Rooney

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. nóvember 2018 14:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney segir að Manchester United hafi fjóra leikmenn í herbúðum sínum sem geti snúið við gengi liðsins.

United er í holu og þarf að komast á gott skrið til að eiga möguleika á að enda í efstu fjórum sætum deildarinnar.

Vörn United míglekur og sóknarleikur liðsins er oft ekki merkilegur. Það er mikið verk fyrir Jose Mourinho, að vinna.

,,Þú ert með leikmenn eins og Martial, Pogba, Rashford og Lukaku,“ sagði Rooney.

,,Þegar ekki gengur vel, eru þetta leikmennirnir sem geta stigið upp og skorað. Unnið leik og róað alla niður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester
433Sport
Í gær

Segir útspil Hermanns hafa komið sér á óvart – „Mér fannst það sérstakt“

Segir útspil Hermanns hafa komið sér á óvart – „Mér fannst það sérstakt“
433Sport
Í gær

Hefur Klopp trú á að Liverpool geti unnið titilinn? – ,,Nei, það segir þér svarið“

Hefur Klopp trú á að Liverpool geti unnið titilinn? – ,,Nei, það segir þér svarið“