fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433

Sendi Neymar myndband af broti Cavani

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. nóvember 2018 18:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edinson Cavani, leikmaður Paris Saint-Germain, kom sér í fréttirnar á dögunum eftir leik Úrúgvæ og Brasilíu.

Cavani braut þá nokkuð klunnalega á Neymar, leikmanni Brasilíu en þeir leika saman hjá PSG.

Cavani hefur síðan þá tjáð sig um brotið og gerði lítið úr atvikinu enda er mikill hiti þegar tvö lið frá Suður-Ameríku mætast.

Kylian Mbappe, liðsfélagi þeirra beggja, hafði gaman að þessu og sendi Neymar skilaboð á WhatsApp eftir brotið.

Mbappe sendi Neymar myndband af brotinu og segir að Brassinn hafi tekið vel í þau skilaboð.

,,Ég sendi Neymar skilaboð á WhatsApp með myndbandi af broti Cavani og hann hló af því,“ sagði Mbappe.

,,Þetta þýðir ekkert, þeir voru að spila fyrir hönd þjóðarinnar og það kemur ekki í veg fyrir að þeir spili saman hjá PSG.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu