fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Öruggur sigur í kveðjuleik Rooney

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 15. nóvember 2018 22:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney spilaði kveðjuleik með enska landsliðinu í kvöld er liðið mætti því bandaríska á Wembley.

Rooney lék sinn fyrsta landsleik í heil tvö ár en hann lagði landsliðsskóna á hilluna fyrir tveimur árum.

Hann byrjaði leik kvöldsins á varamannabekknum en tók stöðu Jesse Lingard á 58. mínútu leiksins.

Rooney tókst ekki að skora í sínum 120. og síðasta landsleik en var partur af öruggum sigri.

Þeir Jesse Lingard, Trent Alexander-Arnold og Callum Wilson tryggðu Englandi öruggan 3-0 sigur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu
433Sport
Í gær

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“
433Sport
Í gær

„Galið“ ef hún verður áfram á Íslandi

„Galið“ ef hún verður áfram á Íslandi