fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433

Svona hefur City farið á svig við reglur – Mancini fékk stóran hluta greiddan utan Englands

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. nóvember 2018 13:30

Roberto Mancini

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svikamylla Manchester City virðist ætla að vera lengi í loftinu en Der Spiegel er með mikið af gögnum um félagið hjá sér.

Nýjustu gögnin sem þeir opinbera er greiðsla félagsins til Roberto Mancini þegar hann var ráðinn stjóri liðsins árið 2009.

Sheik Mansour eigandi félagsins fór þá leið að borga meira en helming af launum Mancini í gegnum félag sitt, Al-Jazira Sports í Mið-austurlöndum.

Mancini fékk 1,45 milljón punda frá City á ári hverju í föst laun en sem „ráðgjafi“ hjá Al-Jazira fékk hann 1,75 milljón punda.

Þannig hefur City reynt að fara á svig við reglur FIFA um fjárhag félaga en kostnaðurinn við félagið er í raun miklu meiri.

Þannig hefur félagið svindlað á hvernig borgað er fyrir ímyndarétt leikmanna. Leikmenn fá greitt fyrir auglýsingar og annað slíkt á vegum félagsins.

City seldi réttinn til fyrirtækis sem Sheik Mansour borgaði svo 11 milljónir punda á ári hverju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Real Madrid lætur Liverpool vita að þeir vilji ekki sjá Konate

Real Madrid lætur Liverpool vita að þeir vilji ekki sjá Konate
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Carragher telur að Slot hafi viku til að bjarga starfinu og skammar hann fyrir atvik síðasta vor – „Þetta leit út eins og hegðun smáklúbbs“

Carragher telur að Slot hafi viku til að bjarga starfinu og skammar hann fyrir atvik síðasta vor – „Þetta leit út eins og hegðun smáklúbbs“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Írskir fjölmiðlar svipta hulunni af leynivopni Heimis Hallgrímssonar

Írskir fjölmiðlar svipta hulunni af leynivopni Heimis Hallgrímssonar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ræðir umdeild félagaskipti sín – Segir Arsenal hafa svikið loforð

Ræðir umdeild félagaskipti sín – Segir Arsenal hafa svikið loforð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma
433Sport
Í gær

Arne Slot vildi ekki selja þennan leikmann Liverpool í sumar – Vildi frekar að hann fengi nýjan samning

Arne Slot vildi ekki selja þennan leikmann Liverpool í sumar – Vildi frekar að hann fengi nýjan samning
433Sport
Í gær

Símon Grimmi vildi dæma Albert í fangelsi í 30 mánuði – „Samt sem áður ekki ótrúverðugur í sjálfu sér“

Símon Grimmi vildi dæma Albert í fangelsi í 30 mánuði – „Samt sem áður ekki ótrúverðugur í sjálfu sér“