fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433

Reiður Jesus

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. október 2018 13:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram stórleikur í ensku úrvalsdeildinni í gær er lið Liverpool fékk Manchester City í heimsókn. Fyrri hálfleikurinn á Anfield var alls engin skemmtun og náði hvorugt lið skoti á rammann.

Síðari hálfleikur var fjörugri og fékk City besta færi leiksins er Riyad Mahrez steig á vítapunktinn undir lokin. Virgil van Dijk hafði gerst brotlegur innan teigs en hann renndi sér á eftir Leroy Sane og vítaspyrna dæmd.

Mahrez fékk gullið tækifæri til að tryggja City sigur en spyrna hans var skelfileg og fór yfir markið.

Gabriel Jesus vildi taka spyrnuna en Mahrez var frekari og fékk það í gegn.

,,Ég er ekki sáttur,“ sagði Jesus um málið á Anfield í gær.

,,Ég hef verið að æfa vítaspyrnur eins og Riyad, ég hefði viljað taka hana. Ég var með sjálfstraust, ég var ekki sáttur með að fá ekki að taka hana.“

,,Það sem var mikilvægt var samt að tapa ekki þessum leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mun Chelsea samþykkja skiptin?

Mun Chelsea samþykkja skiptin?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu markið sem margir eru að tala um – Skot eða sending?

Sjáðu markið sem margir eru að tala um – Skot eða sending?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Útskýrir óvænta fjarveru lykilmanns Liverpool

Útskýrir óvænta fjarveru lykilmanns Liverpool
433Sport
Í gær

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“
433Sport
Í gær

Palace vann Liverpool í slagnum um Samfélagsskjöldinn

Palace vann Liverpool í slagnum um Samfélagsskjöldinn
433Sport
Í gær

Vill ekki yfirgefa United en er nú orðaður við enn eitt félagið

Vill ekki yfirgefa United en er nú orðaður við enn eitt félagið
433Sport
Í gær

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“